Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Köld er mold á kórbak

Höfundur:Höfundur ókunnur

Skýringar

Frá kirkjustaðnum á Þönglabakka kemur þjóðsagan sem geymir þessar vísur.
Köld er mold á kórbak
kúrir þar hann Jón flak
ýtar liggja austur og vestur
allir nema Jón flak.

Búið var um bein mín
bara fyrir orð þín
gakktu hvert spor, gullshlín
gæfu til uns líf dvín.