| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8843)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (43)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1210)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Mér er ekki list sú lént

Bls.151


Tildrög

Magnús fræðimaður á Syðra-Hóli segir:
Mikils var Sigurður virtur og þótti jafnan drengur góður. Orð hans og tillögur voru þung á metum, ef hann lét mál til sín taka. En við sveitarmál var hann mikið riðinn og hreppsstjóri var hann í Sauðárhreppi í 14 ár. Það starf rækti hann með mikilli kostgæfni. Hafði hann reikningshald allt í besta lagi og mjög þótti góður frágangur á sveitarbók hans, „hreppstöflunni“, eins og þá var sagt. Svo er að sjá af vísu, er hann kvað einhvern tíma, er hann stóð upp frá skriftum sínum, að hann hafi ekki miklast mjög af handarverkum sínum og átt önnur áhugamál ríkari.

Skýringar

Vísan er líka á Skagfirðingavef.
Mér er ekki list sú lént
letrið skírt að mynda
heldur þrátt í huga sent
að hlaupa út til kinda.