| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8849)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Er að kveðja Ólafshús


Um heimild

Guðfríður Bóthildur Halldórsdóttir bókavörður á Héraðshælinu Blönduósi


Tildrög

GBH segir: Þau systkin, Bjarni og Ingibjörg systir hans gáfu allar sínar bækur til sjúkrahússins á Blönduósi. Við Bjarni fórum margar ferðir að sækja þær í Ólafshús og síðustu vísuna sem hann orti, kann eg, en þá var Bjarni orðin veikur og dó viku síðar.  
Móbergsætt
Erlendur Guðmundsson 1806 - 1886 
Lárus Erlendsson 1834 - 1934 
Ingibjörg Lárusdóttir 1860 - 1949 
Jóhanna Alvilda Ólafsdóttir 1904 - 1979 
Bjarni Pálsson 1927 - 2004

Ætt Bólu-Hjálmars:
Guðný Ólafsdóttir 1801 - 1845 
Sigríður Hjálmarsdóttir 1834 - 1907 
Ingibjörg Lárusdóttir 1860 - 1949 
Jóhanna Alvilda Ólafsdóttir 1904 - 1979
Bjarni Pálsson 1927 - 2004
 
Er að kveðja Ólafshús
- einn er lokaþáttur -
ekki beint til ferða fús
en furðanlega sáttur.