| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8844)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (43)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1210)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Svo Erlendur sonur Jóns

Heimild:Blanda
Bls.399
Flokkur:Samstæður


Um heimild

VI. 4 Rv. 1939

Skýringar

Sigvaldi Jónsson varðforingi orti vísnaflokk um alla varðmennina í fjallaverðinum við Blöndu. Þar voru þessar vísur um Erlend - fæddan 1830. Jón faðir Erlendar og kona hans, Hólmfríður Erlendsdóttir bjuggu í Litlu-Brekku á Höfðaströnd segir Stefán Jónsson á Höskuldsstöðum.
Svo Erlendur sonur Jóns
svölu vendir reiðar
- ást við kenndur feðra fróns -
fram til sendur heiðar.

Dyggða ríkur reyndist hann
- ró þar líka festi. -
Firðar slíkan fengu mann
frá Viðvíkur presti.