Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (6727)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (43)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (2)
Blönduvísur  (9)
Búsæld/basl  (18)
Bæjavísur  (14)
Bændavísur  (9)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (8)
Drykkjuvísur  (22)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (15)
Ferðavísur  (38)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (59)
Gangnavísa  (16)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (47)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (11)
Húnvetningur  (8)
Kersknisvísur  (164)
Lífsspeki  (50)
Mannlýsingar  (46)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (3)
Náttúruvísur  (77)
Níðvísur  (22)
Oft er . .  (1)
Oft er . . .  (1)
Saknaðarvísur  (42)
Samstæður  (967)
Skáldaþankar  (139)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (5)
Svarvísur  (5)
Trúarvísur  (2)
Veður  (5)
Veðurvísur  (35)
Vorvísa  (2)
Þingvísur  (5)

Hennar rödd er há og skræk

Heimild:Fésbók
Flokkur:Kersknisvísur

Skýringar

Vefsýslumaður fékk vísuna af fésbók Guðm. Scheel Paul Jónssonar, þar segir:
Guðmann Sigvaldason 4. ágúst 1880 - 15. janúar 1940 Vinnumaður í Gilhaga, Undirfellssókn, Hún. 1901. Húsmaður á Kötlustöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930 og kona hans; Jónína Halldórsdóttir 12. júlí 1870
Ef svo bar við átti Jónína til að kalla bónda sinn „tröppufót„ en til endurgjalds kallaði Guðmann konu sína „lummu“.
Hennar rödd er há og skræk 
hans er líkust krumma. 
Í mannfélagið tæpast tæk 
tröppufótur og lumma“