| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8843)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (43)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1210)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Erfið var nóttin aumur ég sat

Flokkur:Gamanvísur


Tildrög

Til organistanámskeiðsins í Skálholti kom fjöldi kórmanna síðustu dagana svo félagsheimilið í Aratungu var nýtt sem gistipláss en dýnur voru uppgengnar og aðeins eftir mjóar dýnur svo  raða þurfti saman 3-4 mjónum til að gesturinn gæti snúið sér eða breytt úr sér. Árni var einn 5 Blöndhlíðinga sem gistu saman í herbergi á þessum mjóu dýnum. Fyrra kvöldið komu um langan veg og harla seint 2konur og voru þá allar dýnur uppgengnar. Ingi Heiðmar var búðastjóri og tók það ráð að fara á fund Blöndhlíðinganna og semja við þá um að gefa eftir nokkrar mjónur handa þessum síðkomnu gestum. Þegar þeir Árni hittust í morgunkaffi spurði Heiðmar hann afsakandi hvernig farið hefði um þau og svaraði Árni með vísunni. (um 1980)
Erfið var nóttin, aumur ég sat
allur því skakkur að vonum
því Heiðmar reif undan mér allt sem hann gat
og afhenti vonlausum konum.