Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (6727)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (43)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (2)
Blönduvísur  (9)
Búsæld/basl  (18)
Bæjavísur  (14)
Bændavísur  (9)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (8)
Drykkjuvísur  (22)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (15)
Ferðavísur  (38)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (59)
Gangnavísa  (16)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (47)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (11)
Húnvetningur  (8)
Kersknisvísur  (164)
Lífsspeki  (50)
Mannlýsingar  (46)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (3)
Náttúruvísur  (77)
Níðvísur  (22)
Oft er . .  (1)
Oft er . . .  (1)
Saknaðarvísur  (42)
Samstæður  (967)
Skáldaþankar  (139)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (5)
Svarvísur  (5)
Trúarvísur  (2)
Veður  (5)
Veðurvísur  (35)
Vorvísa  (2)
Þingvísur  (5)

Húnvetninga þá ég þekki

Heimild:Rúna
Bls.90
Flokkur:Kersknisvísur

Skýringar

Höf. og Sigurður Jónsson frá Brún kváðust gjarna á í háðskum tón. Var þá stundum langt til seilst svo þegar Höskuldur nuddaði Sigga karlinum upp úr þeim orðum Jónasar frá Hriflu að aldrei hefði hann fyrirhitt heimskan Húnvetning, en það voru vitaskuld of góð ummæli til að Höskuldur léti þau í friði. Sigm. Ernir/Rúna bls. 90
Húnvetninga þá ég þekki
þrjátíu svona hérumbil
sem Hriflu-Jónas hafði ekki
hugmynd um að væru til.