Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Þér var búið illa að

Flokkur:Samstæður

Skýringar

Sigurður Breiðfjörð
Þér var búið illa að
er það kvöl og mæða
þú varst, eins og Þorsteinn kvað
þrösturinn snjalli kvæða.

Inn til dala og yst við nöf
allir kunna stefin
veganesti í vöggugjöf
var þér harpa gefin.