| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8849)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19
Flokkur:Níðvísur


Tildrög

Jóhannes Örn Jónsson í Árnesi orti bændavísur um Lýtinga. Hálfdáni þótti lítið til þeirra koma og fleygði fram vísu. Jóhannes gerði svarvísu og er þeir hittust af tilviljun segir Jóhannes:
Að mér ljóða ýttir geir
eitthvað vanur mærðarglingri.
Jóh. komst ekki lengra, Hálfdán greip fram í og botnaði:
Harður ertu að hnoða leir
þó hafir sár á hverjum fingri.
Botn Jóhannesar var:
Um mig skaltu ei yrkja meir
annars báran fellur þyngri. (Saga Sauðárkróks)
Á bændum óðaraldan skall
Örn þá sprengdi keppinn
ljóða svo að lepran vall
um Lýtingsstaðahreppinn.