Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Þó mig vanti í búið brauð

Flokkur:Samstæður


Tildrög

Hjörtur mun hafa ort fyrri vísuna um 1930 en systir hans heyrði vísuna og kvað á móti.
Þó mig vanti í búið brauð
bý ég í fátækt, ríkur.
Því minn glæðir andans auð
Útvarp Reykjavíkur. HG

Ég vil heldur borða brauð
og bera hlýjar flíkur
en sækja rýran andans auð
í Útvarp Reykjavíkur. ÁG