| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8842)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (43)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1210)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Ullur víra orkusnar

Höfundur:Helga Jónsdóttir
Bls.100
Flokkur:Samstæður


Tildrög

Sérstök atvik  lágu til þess að vísan var ort. Þannig var mál með vexti að Helga í Litladal fékk léðan hest hjá kaupamanni móður sinnar gegn því að hún gerði um hann formannavísu. Keyptu þau þessu. Bar Helga vísu sína undir Hjalta bróður sinn, en honum fannst vísan ekki nógu góð, þar
sem föðurnafn mannsins var ekki í vísunni. Bað Helga þá Hjalta um að bæta, og varð hann við þeirri áskorun.
Ullur víra orkusnar,
elgs þó hlýri bagi.
Ólafur stýrir mastra mar
með órýru lagi. Helga Jónsd.

Upp þó kvíslist öldu rið
eins og hríslu viður.
Unnar sýslar elginn við
Ólafur Gísla niður. Hjalti Jónsson