Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Sigurður Gylfi sögur

Flokkur:Daglegt amstur

Skýringar

Strandhögg nefndist landsbyggðarráðstefna Sagnfræðingafélags Íslands og Félags þjóðfræðinga á Ströndum 12. - 14. júní 2009. Sigurður Gylfi Magnússon flutti fyrirlestur sinn, Óvænt endalok í blíðviðri á bryggjunni í Gjögri, en við Krossneslaug í Norðurfirði ræddi Sumarliði Ísleifsson um Hugmyndina um norðrið og ráðstefnugestir fengu sér sundsprett.
Sigurður Gylfi sögur
sagði um lífsins drögur
báran gjálfrar við Gjögur
glettin skín sól og fögur.

Sundför var hópurinn háður
hörundssvipurinn fáður
bílstjórinn flautandi bráður
og blessunarlega allsgáður.