| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8842)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (43)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1210)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Magnús grútarkarl og kokkur

Bls.21

Skýringar

Bókarhöfundur segir um Höfn við Bakkafjörð: Héðan réru þeir sjó félagarnir Magnús Stefánsson (Örn Arnarson) og Þórhallur læknir Jóhannesson sem ungir menn og skáldið hefur einnig brætt þar grút, sbr. þessa vísu:
Magnús grútarkarl og kokkur
kennari og sjómaður.
Ekki þykir hann allra bokkur
einförull og sérvitur.
Vel hefur farið á með okkur
þó öðrum þyki hann bölvaður.
Já, skáld eru skrýtin.
Magnús grútarkarl og kokkur
kennari og sjómaður.
Ekki þykir hann allra bokkur
einförull og sérvitur.
Vel hefur farið á með okkur
þó öðrum þyki hann bölvaður.