| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8849)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Finnafjarðará er ljót

Höfundur:Höfundur ókunnur
Bls.17

Skýringar

Bókarhöf. segir:„Ef við höldum austur verður brátt fyrir okkur vatnsfall ekki mikið sem heitir Finnafjarðará. Ég nefni hana því ég kann um hana forláta góða vísu. Höfundur hefur sýnilega komið að henni í vexti og verið reiður, ætlað að kveða hana niður í grjót.“ Að ritaðri vísunni segir bókarhöf.:„(Mér er ekki alveg ljóst hvað byssu – skalla – rana merkir en það var nauðsynlegt vegna rímsins og er greinilega magnþrungið í veru sinni.)“
 
Finnafjarðará er ljót
byssu – skalla – rana.
Ég vildi ég ætti mér orf og ljá
þá skyldi ég höggv´ann niður í strá
og fara svona með hana.