| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8844)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (43)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1210)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Illræmdur við ýsureit

Bls.174


Tildrög

Undir Vestur-Eyjafjöllum  gerðist nnokkur ókyrrð út af erfðamáli snemma á 20. öld. Hestur úr dánarbúi var seldur til Vestmannaeyja. Einn aðili málsins, bóndi í sveitinni, hugðist koma í veg fyrir flutning hestsins til Vestmannaeyja. Það sló í rimmu í Eyjafjallasandi milli bóndans og formanns í vélbát er flytja skyldi hestinn til Eyja. Formaðurinn hafði allnokkru áður átt í ryskingum við mann, báðir við öl, og bitið hann í fingurinn svo hann bar þess minjar ævina út. Formaðurinn hafði betur í viðureign um sandhestinn. (Þ. Tóm.)
Illræmdur við ýsureit
auðnu ringa flónið.
Sá er forðum fingur beit
felldi skeifnaljónið.