| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8844)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (43)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1210)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Hingað slunginn slagar Jón

Bls.41
Flokkur:Gamanvísur

Skýringar

JTr. segir: Um kvöldið segir Jói að það sé best að klára það litla sem eftir sé í hveitipokanum, hann skuli hræra en ég að steikja upp á gamla móðinn. Það hafði oft verið þannig að Jói bað mig að koma og steikja ástarpunga, sem ég hafði dálitla æfingu í. Kemur þetta fram í vísunni sem ég fékk sem svar við vísunni „Gisting þakka og gefna sneið.“

Þeir félagar voru nágrannar í „Verðinum“ fram á Eyvindarstaðaheiði. 

 
Hingað slunginn slagar Jón
slær þar drunga niður.
Hróðrar ungur ævitón,
ástarpungasmiður.