| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8843)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (43)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1210)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Skeyti til Skagfirðinga

Bls.56


Tildrög

Illa kveðin vísa og ómerkileg flæktist um Skagafjörð og var Þuru eignuð og hún sendi skeyti til Skagfirðinga.
G. St. svaraði skeyti til Skagfirðinga:
Enginn skyldi ætla þér
illu málalokin
en það, sem alveg þrotlaust er
er Þingeyingahrokinn.
Þá sendi Þura skeyti til G. St.

Skýringar

Skeyti til Skagfirðinga
Skeyti til Skagfirðinga
Leirburðinn frá sjálfum sér
senda þeir landið kringum.
Ekki læt ég eigna mér
æluna´ úr Skagfirðingum.

Skeyti til G. St.
Ég veit það ekki´ en veit þó nóg,
hvernig vigtaði þverbandspoki
væri yfir eina dróg
okkar beggja hroki.