| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8846)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (43)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1210)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Hvað er að varast komdu þá

Bls.48-49
Flokkur:Samstæður

Skýringar

Freymmóður málari dvaldi um tíma í Mývatnssveit . Hann kvað:
Væri´ eg ennþá ungur sveinn
ekki skyldi ég gefa neinn
snefil af mínum ástararði
annarri konu en Þuru´ í Garði.
Þá svaraði Þura með fyrri vísunni.

Þegar Freymóður hafði fengið vísu Þuru kvað hann:
Með þökk fyrir boðið ég sendi þér svanni!
samúðarkveðju frá giftum manni.
Hvað lögin banna? Já, hvort ég þori!
Ég kem til þín strax á næsta vori.
Hvað er að varast? komdu þá.
Hvar eru lög sem banna?
Ég get lifað alveg á
ástum giftra manna.

Þá eru kyljur þagnaðar
þá er létt um sporið – 
fullur heimur fagnaðar:
Freymóður og vorið.