| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8849)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Börnin ríða út á Ós

Flokkur:Ferðavísur


Um heimild

Sigríður Áslaug Pálmadóttir hefur eftir fósturföður sínum Birni Sigfúsi Sigurðssyni frá Flögu 1920-2010, dóttursyni höfundar

Skýringar

BS orti þessar stökur um börnin sín og þau hjónin í sambandi við ferðalag út á Blönduós frá Kornsá.
Börnin sem þá voru fædd voru Sigurlaug = Lauga, Guðrún Anna =Anna, Runólfur = Óli.  Svo eru hestanöfnin, Fífíll, Hnokki, Þokki og Kemba.
Börnin ríða út á Ós
Óli spreytir Þokka
Áfram líður eins og ljós
Anna mín á Hnokka.

Fífill Laugu á baki ber,
ber sig vel og skeiðar.
Pabbi þeirra á eftir er 
og er með tvo til reiðar.

Mamma í hópnum einnig er
Aftarlega á Kembu.
Aldrei þessi flokkur fer
frekar en í dembu.