| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8849)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Andskotinn með enga kurt

Heimild:Blanda
Bls.333


Tildrög

Tilefni þessarar vísu er sagt, að sé, að einu sinni er séra Grímur var að jarðsyngja á Eiðum var hann drukkinn og rasaði við gröfina, en rigning var svo að hempan varð forug. Þegar hann hafði kastað rekunum á kistuna, sneri hann sér strax frá gröfinni og kvað þá þessa vísu við raust.

Skýringar

Indriði Helgason kaupmaður á Ak. sendir vísuna til birtingar og segir vísuna ranglega tekna í Skagfirðingavísur í Ævisögu Gísla Konráðssonar bls. 330
Andskotinn með enga kurt
yfir því lengur stími.
Skafið þið, piltar, skítinn burt
úr skottinu´ á honum Grími.