| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8849)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Gefðu ei bak við gæfunni

Höfundur:Höfundur ókunnur
Bls.49


Tildrög

Móðir bókarhöfundar fékk bónorð, sem hún bar undir Jórunni systur sína sem þá var í Reykholti til þess að fá álit hennar. Þegar Jórunn hafði heyrt erindið og athugað málið hefur hún yfir vísu, sem hún kunni úr gömlum rímum, en breytti sjálfdæmi í bónorði og þar með var jáyrði ákveðið í þessu efans stríði. Og þegar brúðurin gekk til kirkjunnar 1. nóv. 1962 hafði hún yfir vísuna:
Mikli og góði meistarinn
miskunn slíka eg þreyi.
Hugarmóðinn heft þú minn
helst á þessum degi.
Þessi hjón, Þuríður Jónsdóttir og Björn Ásmundsson, urðu amma og afi Málfríðar Einarsdóttur skáldkonu frá Munaðarnesi 1899-1983
Gefðu ei bak við gæfunni
gott er að taka sjálfdæmi
af þeim staka stálbaldri
stærsta maka í héraði.