| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8849)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Níu á börn og nítján kýr

Höfundur:Höfundur óviss
Bls.26
Flokkur:Samstæður

Skýringar

Útg. segir: Espólín telur fyrri vísuna síra síra Eiríki Magnússyni á Auðkúlu en aðrir telja, að hún sé eftir síra Jón Jónsson gamla á Staðarhrauni og að hann hafi ort aðra vísu er bú hans hafði gengið saman eftir harðindi. Ívitnaðar heimildir: Árb. V. 47, Blanda III., 378
Níu á börn og nítján kýr
nær fimm hundruð sauði
sex og tuttugu söðladýr
svo er háttað auði.

Níu á eg börn og níu kýr
nær fimmtíu sauði,
sex eru eftir söðladýr
svo er háttað auði.