| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8849)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Langt er síðan eg langvíu sá

Bls.30


Tildrög

Gísli Vigfússon skólameistari á Hólum sigldi til Kaupmannahafnar 1668 og hlaut þá meistaranafnbót. Guðríður dóttir Gunnars prests á Hofi á Höfðaströnd hafði verið föstnuð honum. Í þessari ferð mun hann hafa ort vísurnar þrjár hér að ofan.

Skýringar

Blanda I., 233
1.
Langt er síðan eg langvíu sá
liggjandi í böndum.
Eg er kominn oflangt frá 
öllum mínum löndum.

2. Norðurfjöllin nú eru blá,
neyð er að slíku banni.
Eg er kominn oflangt frá
ástar festu ranni.

3. Ýtar sigla í önnur lönd
auðs að fylla sekki.
Eigðu Hof á Höfðaströnd
hvort þú vilt eða ekki.