| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8843)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (43)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1210)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Það er dauði og djöfuls nauð

Höfundur:Höfundur ókunnur
Bls.65

Skýringar

Vísnasafnari, Jóh. Sv. segir: Vísan hefir ýmsum verið eignuð. Í Lbs. 2093 8vo(Vísnatíningur eftir Jón Thoroddsen) er hún sögð eftir Ólaf Briem á Grund en í Lbs. 275 4to (eftir upphaflegu handr. Brynjólfs stúdents Benediktssonar í Flatey) er Sigurður  Breiðfjörð talinn höfundur hennar og hún ort um Stefán Eiríksson bróður Sigurðar. Hafði Sigurður átt að koma til bróður síns og biðja hann ásjár nokkurrar, en Sigurði ekki fundist Stefán bregðast vel við og kastað þá vísunni fram:
     Þótt Breiðfjörð mikið berist á
     og   MEIRA ↲
Það er dauði og djöfuls nauð
er dyggðasnauðir fantar
safna auð með augun rauð
en aðra brauðið vantar.