| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8843)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (43)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1210)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Mín er Kristín mesta gull

Bls.66-67


Tildrög

Kristín Pálsdóttir(Gilsbakka-Kristín) var eitt sinn í Rauðsgilsrétt. Kristín var rómuð fyrir krafta og dugnað en þótti sopinn góður. Var drykkjuslark mikið í réttinni og var Kristín þar fremst í flokki. Um kvöldið leituðu réttarmenn á bæina í nágrenninu. Á bæ þeim, sem Kristínu bar að, var kominn Lúðvík Blöndal(sonur Björns sýslumanns í Hvammi), drykkjumaður mikill, en hagyrðingur góður. Gerðust þau Kristín svo aðsúgsmikil, að það ráð var tekið að byrja þau inni í húsi nokkru og láta þau dúsa þar um nóttina. Kvað Lúðvík þar vísur nokkrar og á fyrri vísan að vera ein þeirra.
En seinni vísan virðist önnur gerð vísunnar. Er flaskan þar höfð í stað konunnar. Ekki er auðið að segja hvor útgáfan er eldri en sú síðari er skáldleg á ekki síðri rétt.
Mín er Kristín mesta gull
mikil jafnt í hönd og sinni.
Við skulum bæði vakna full
vina mín í eilífðinni. LB

Flaskan mín er gæðagull
glatt mig hefur oft í sinni.
Við skulum bæði vakna full
vina mín, í eilífðinni. Þjóðvísa