| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8846)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (43)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1210)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Er kóngsmenn sáu hann Sala minn

Bls.68

Skýringar

Meðhöfundur SB var Bogi Benediktsson, bjuggu þá báðir á Seyðisfirði en tilefni vísunnar var að Þorsteinn Metúsalem Jónsson, bóksali á Akureyri átti sæti í sambandslaganefndinni 1918. Var hann lítt vanur danskri tungu og var talið að samræður milli hans og hinna dönsku nefndarmanna hafi gengið fremur stirðlega. Var sagt, að hann hefði sjaldan komið á fundi og haft sig lítt í frammi og borið við krankleika. Var þá vísan gerð.
Er kóngsmenn sáu hann Sala minn
sögðust betra vanir.
Þeir sýndu ´onum aldrei samninginn.
Svona eru þessir Danir.