| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8843)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (43)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1210)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Mið fyrir öðling fól

Bls.68-69
Flokkur:Samstæður


Tildrög

Er Þorsteinn M. Jónsson ritaði undir sambandssáttmálann sleppti hann M-inu. Er hann var gerður dannebrogsriddari skömmu síðar, gerði Sigurður Björgúlfsson vísuna. Þeir sem áttu sæti í sambandslaganefndinni 1918 voru allir gerðir dannebrogsriddarar. Seinni vísan var gerð í tilefni af því.
M-ið fyrir öðling fól
aftur bættist skaðinn:
R-ið rann upp eins og sól
í hans nafn í staðinn. SB

Yfir marga alveg gekk
út af slíkri hneisu
riddarakross þá fíflið fékk
fyrir að liggja í kveisu. Ók.höf.