Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Farðú að stauta Mundi minn

Flokkur:Samstæður


Tildrög

Vísnasafnari segir: Ég hef áður minnst á í þáttum þessum hve líftími stökunnar í munn- legri geymd er langur. Nýlega heyrði ég tvær vísur eftir Daða Magnússon, sem bjó á Bólstað í Haukadal og víðar. Daði var fæddur á öndverðri síðustu öld.
Farðú að stauta, Mundi minn
mikil þraut er óviljinn.
Líkist nauti letinginn
lífsins braut er vandfundin.

Fátæktin þó fylgi mér
fram að dauðans vaði
enginn þetta á mér sér
eins er kátur Daði.