| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8843)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (43)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1210)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Slétta er bæði löng og ljót

Bls.85-86

Skýringar

Safnari vísnanna, Jóhann Sveinsson, setur þær fram í þessari röð, þær síðustu eru áður innfærðar eftir heimildinni, en þær fyrstu eru skráðar eftir sömu heimild, en útgefandi vísar til Almanaks Þjóðvinafélagsins 1913 bls. 68-69
Slétta er bæði löng og ljót
leitun er að verri sveit. 
Hver, sem á henni festir fót 
fordæmingar byggir reit.

Mývatnssveit eg vænsta veit 
vera á Norðurláði
fólkið gott, en fær þess vott 
að fullt sé það af háði.

Reykjadalur er sultarsveit, 
sést hann oft með fönnum. 
Ofaukið er í þeim reit 
öllum góðum mönnum.

Bárðardalur er besta sveit 
þó bæja sé langt í milli. 
Þegið hef eg í þessum reit 
þyngstu magafylli.

Þelamörk og Þjófahlíð . . .

Kvíði eg fyrir að koma í Fljót . . .

Á verri sveit er varla þörf . . .

Látra aldrei brennur bær . . .