Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (6640)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (43)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (2)
Blönduvísur  (9)
Búsæld/basl  (17)
Bæjavísur  (14)
Bændavísur  (9)
Daglegt amstur  (57)
Draumvísur  (8)
Drykkjuvísur  (22)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (15)
Ferðavísur  (38)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (58)
Gangnavísa  (16)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (45)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (11)
Húnvetningur  (8)
Kersknisvísur  (163)
Kesknisvísur  (1)
Lífsspeki  (50)
Mannlýsingar  (46)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (3)
Náttúruvísur  (77)
Níðvísur  (22)
Oft er . .  (1)
Oft er . . .  (1)
Saknaðarvísur  (42)
Samstæður  (967)
Skáldaþankar  (133)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (5)
Svarvísur  (5)
Trúarvísur  (2)
Veður  (5)
Veðurvísur  (35)
Vorvísa  (2)
Þingvísur  (5)

Mörg hér klingir kappmæling

Bls.61

Skýringar

Guðmundur sendi Sæmundi vini sínum á Selströnd ljóðabréf og lofar hann og sveitunga hans en lýsir nokkuð á annan veg þeim hér austan flóans. Sig.Norland/Nokkrar ferðaminningar
Mörg hér klingir kappmæling
kaup eru slyng, en búsæld ring
trautt nær hingað, satt eg syng
Selstrendinga dugmenning.

Hér eru smáir hugþokkar
hér eru knáir montarar
hér eru þráir heimskingjar
hér eru fáir Sæmundar.

Þá ykkur hjá ég sat um sinn
svimaði fákænn hugur minn
því mér brá hve þjóðlundin
þekkti dável kærleikinn.