| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8849)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Mikið er hvað margir lofa ann

Bls.101
Flokkur:Samstæður

Skýringar

Vísuna gerði Jóhannes um prest nokkurn, miðlungi vel þokkaðan, er þótti fjárplógsmaður hinn mesti, Hlýddi höfundur á tal tal manna í öðru héraði, þar sem klerkur var lítt þekktur nema af afspurn og höfðu menn þar gott álit á honum. Kastaði höf. þá fram stökunni. 
Um sama prest og Jón nokkurn, er var klerki mjög fylgisamur og fylgdi honum nálega hvert sem hann fór, orti Jóhannes vísu þessa:
Þegar deyr sá drottins þjón
um dagana fáum þekkur
sálina eflaust eltir Jón
ofan í miðjar brekkur.

Úr hdr. IHJ
Maður nokkur hugðist fara með vísuna, en stytti hana talsvert:
Mikið er hve margir lofa´ ´ann
að ofan
menn sem aldrei hafa séð hann
að neðan.
Mikið er hvað margir lofa ´ann
menn, sem hafa aldrei séð ´ann
skrýddan kápu Krists að ofan
klæddan skollabuxum neðan.