| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8844)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (43)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1210)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Þegar sektin sækir að

Bls.108


Tildrög

Útgefandi, Jóhann Sveinsson, hefur inngang að vísunum: Kunnugra er það en frá þurfi að segja, að ýmsir harðsvíraðir fjárplógsmenn gefa stundum til líknarstofnana eða kirkna ekki allsmáar upphæðir. Um slíka menn mun Helgi Sveinsson hafa ort vísur þær er hér fara á eftir. Eru þær í ljóðabók hans og hafa fyrirsögnina: Hyggindi sem í hag koma. Aðra vísuna hafði ég fengið í safn mitt áður en bók hans kom út. Get eg ekki stillt mig um að birta vísurnar.

Skýringar

Vísurnar eru einnig á Árnesingavef
Þegar sektin sækir að
sálarfriði manna
flýja þeir oft í felustað
frjálsu góðgerðanna.

Til að öðlast þjóðarþögn
þegar þeir aðra véla
gefa sumir agnarögn
af því sem þeir stela.