| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8849)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Hirtu þína hesta greitt

Bls.30


Tildrög

Höf. Guðlaugur Guðmundsson segir: Vor eitt var Agnes lánuð á annan bæ til þess að vaka þar yfir vellinum. Hún mun þá hafa verið 10 ára gömul. . . . Reiðin ólgaði í henni er hún spratt á fætur og þaut að harða spretta að tjaldinu, lyfti tjaldskörinni og sagði hátt og skipandi:
Hirtu þína hesta greitt
heimskur ferða dausinn.
Maðurinn í tjaldinu vaknaði við vondan draum, reis upp og horfði á stúlkuna, sem skalf af reiði eins og norn í hefndarhug og svaraði samstundis:
Einhvern tíma öxin beitt
af þér sníður hausinn.
Maður þessi hét Jóhann og var kallaður gellir. Hann var hagmæltur vel en kunnur fyrir flakk.
Hirtu þína hesta greitt
heimskur ferða dausinn
en fékk svarið:
Einhvern tíma öxin beitt
af þér sníður hausinn.