Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Andann ljóða burt ég bý

Flokkur:Skáldaþankar

Skýringar

S.H. telur að vísuna hafi Guðmundur ort skömmu fyrir andlát sitt.
Andann ljóða burt ég bý
brjóstið óðum dofnar
förlast móðurmálið, því
minnið góða sofnar.