Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Látum oss með lífi önd

Flokkur:Samstæður

Skýringar

Úr hvöt til ungmenna
Látum oss með lífi, önd
leggja hönd á verkið.
Treystum fastar bræðrabönd
berum hærra merkið.

Svo að vér með sálarfrið
syndum lífsins móðu
útrás gefa eigum við
öllu fögru og góðu.