SöfnÍslenskaNynorskEsperantoPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Flokkar
Allt (5807)
Afmælisvísur (13)
Auður og örbirgð (12)
Ákvæðavísur (5)
Árstíðavísur (39)
Ástavísur (35)
Blönduós (2)
Blönduvísur (7)
Búsæld/basl (11)
Bæjavísur (12)
Bændavísur (8)
Bölmóðsvísur (25)
Daglegt amstur (47)
Draumvísur (8)
Drykkjuvísur (18)
Eftirmæli (42)
Ellivísur (13)
Ferðavísur (34)
Fjarstæður (2)
Formannavísur (8)
Gamanvísur (51)
Gangnavísa (15)
Gátur (2)
Háðvísur (13)
Heillaóskir (16)
Heilræðavísur (22)
Heimslystarvísur (11)
Heimsósómavísur (9)
Hestavísur (39)
Heyskapur (2)
Hindisvík (3)
Húnaflói (11)
Húnvetningur (4)
Kersknisvísur (128)
Landslag og örnefni (17)
Lífsspeki (44)
Mannlýsingar (37)
Nafnavísur (2)
Náttúruvísur (65)
Níðvísur (17)
Oft er . . . (1)
Pólitískar vísur (6)
Saknaðarvísur (36)
Samstæður (967)
Sjóferðavísur (23)
Skáldaþankar (103)
Spássíuvísur (1)
Strandamenn (5)
Svarvísur (2)
Tíðavísur (1)
Trúarvísur (1)
Tvíræðar vísur (6)
Veðurvísur (28)
Vísur úr kvæðum (1)
Vísur úr rímum (4)
Þingvísur (2)
Ættjarðarvísur (2)
Öfugmælavísur (3)
Hvað er líf og hvað er starf
Flokkur:Samstæður
Hvað er líf og hvað er starf?
Hvert er stefnu haldið? Hvað það lætur loks í arf leysist bak við tjaldið. Leiðarinnar ljós er starf lífsins máttarstrengur list sem hver einn læra þarf en löngum örðugt gengur. Sífellt glöggt það sjáum vér sjóar til og landsins: Bak við hvað sem aflast er orka verkamannsins. |