Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Sitja í föstu fyrir sér hét

Heimild:Enginn má undan líta bls.179


Tildrög

Í tíð Guðmundar var sá siður uppi að fólk „sæti í föstunni“, sem kallað var. Var það í því fólgið, að meðan stóð á lönguföstu mátti ekki nefna kjöt eða flot sínum réttu nöfnum, heldur skyldi kjöt nefnt klauflax og flot afrás. Misjafnlega tókst fólki að halda þessi boðorð. Eitt sinn veðjuðu þau Guðmundur og Auðbjörg Jóelsdóttir, kona hans, um það, hvort þau gætu setið í föstunni. Guðmundi varð fljótt hált á því svelli og neytti úr því allra bragða til þess að reyna að fella konu sína líka, en hún gætti sín svo að   MEIRA ↲
Sitja í föstu fyrir sér hét
fegurst liljan spanga
en fleipraði bæði flot og ket
á föstudaginn langa.