Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Áður hryggð í hug mér bar

Heimild:Enginn má undan líta bls.178


Tildrög

Umbætur Guðmundar á jörðinni Illugastöðum erðu til þess, að hann fékk heiðursskjöl og verðlaun Danska landbúnaðarfélagsins sem var silfurbikar. Viðurkenningin varð til þess að létta að nokkru á þeirri beiskju sem búið hafði í huga Guðmundar allt síðan aftaka Friðriks og Agnesar fór fram og orti hann þá þessa vísu.

Skýringar

Vísan er annars staðar höfð eftir Árbók FÍ 2015 og á Skagfirðingavef með orðamun. 
Áður hryggð í hug mér bar
hræddist manna dóma.
Kættist þegar krýndur var
konunglegum sóma.