| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8843)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (43)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1210)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Þá Lauga er og Leifi dauður

Bls.104-5


Tildrög

Árni í Höfn, höfundurinn, var hálfstirður við konu sína, Guðlaugu en ekki mátti hann heita slæmur við hana. Hjörleifur Einarsson frá Hafursá, Þorvarðarson, barnlaus maður og fóstri Guðlaugar var hjá þeim Árna. Þá bar einhverju sinni við meðan Hjörleifur var á lífi að talað var um sitthvað inni á palli í Höfn. Eitt var það, að Hjörleifur mundi deyja svo Guðlaug en Árni yrði eftir í Höfn. Þá kvað Árni vísuna en Guðlaug átti eftir að lifa mann sinn.
Þá Lauga er og Leifi dauður
líka fallin kýr og sauður
uppi stend eg álnasnauður
eitthvað mun eg bralla þó
ræki vel að róa á sjó;
gefst mér þá með gifting auður
geðug verði snótin sú
reisi eg aftur rausnarbú.
Þó mun löstur á raunum rauður
að rækalls kerlingin
hlutsöm í horni hvert og eitt sinn.