| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8844)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (43)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1210)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Á þann fjórða október

Heimild:Jóelsætt
Bls.297-8


Um heimild

fyrra hefti

Skýringar

Elsta dóttir GK hét Ögn, hann átti hana með seinni konu sinni, Auðbjörgu Jóelsdóttur frá Efri-Lækjardal, en hann var þá ekki löglega skilinn við fyrri konu sína. Barnið var því í fyrstu kennt mági GK, Árna Jónssyni bónda á Tungubakka manni Ketilríðar systur Guðmundar.
Guðmundi er lýst þannig: Hann var skáld gott, góður bóndi og verðlaunaður fyrir jarðabætur sínar. Hann kom upp miklu æðarvarpi á Illugastöðum ásamt Eyjólfi syni sínum. Börn þeirra Auðbjargar voru: Ögn f. 1927, Eyjólfur f. 1829, Sigríður f, 1833, Sigríður f. 1836, Búi f. 1841 og Leifur f. 1842
Á þann fjórða október
átján hundruð tuttugu og sjö
lögð var Ögn í lófa mér. 
Leiði oss Drottinn bæði tvö.