Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Á þann fjórða október

Heimild:Jóelsætt bls.297-8

Skýringar

Elsta dóttir GK hét Ögn, hann átti hana með seinni konu sinni, Auðbjörgu Jóelsdóttur frá Efri-Lækjardal, en hann var þá ekki löglega skilinn við fyrri konu sína. Barnið var því í fyrstu kennt mági GK, Árna Jónssyni bónda á Tungubakka manni Ketilríðar systur Guðmundar.
Guðmundi er lýst þannig: Hann var skáld gott, góður bóndi og verðlaunaður fyrir jarðabætur sínar. Hann kom upp miklu æðarvarpi á Illugastöðum ásamt Eyjólfi syni sínum. Börn þeirra Auðbjargar voru: Ögn f. 1927, Eyjólfur f. 1829, Sigríður f, 1833, Sigríður f. 1836, Búi f. 1841 og Leifur f. 1842
Á þann fjórða október
átján hundruð tuttugu og sjö
lögð var Ögn í lófa mér. 
Leiði oss Drottinn bæði tvö.