| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8843)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (43)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1210)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Þér líkar víst ekki Lárus minn

Bls.7


Um heimild

17. 11.16 – 22. tbl.


Tildrög

Stefán kvað fyrri vísuna til vinar síns, sr. Lárusar Arnórssonar á Miklabæ, en svo fór að berast sá kvittur um héraðið að bein Odds hefðu fundist í fjárhúsvegg í nágrenninu og hafi þá Stefán ort seinni vísuna.
Þér líkar víst ekki, Lárus minn,
ljóðið mitt núna í þetta sinn
í því bitur broddur.
Margt hefur skeð á Miklabæ.
og mér er í huga sí og æ:
Þú ættir að hverfa eins og Oddur.

Margt hefur skeð á Miklabæ forðum
mannlífið breytist og gengur úr skorðum.
Oft er hinn smái til upphefðar krýndur
Oddur er fundinn en Lárus er týndur.