Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Yfir stund og staði ber

Heimild:Allsherjargoðinn bls.106


Tildrög

Vísuhöf. hefur formála að vísunni:„Einhvern tíma var ég beðinn að kveða á fundi í Iðunni og gerði það; þá sá ég að ég gat þetta eins og hver annar. Ég kom því síðar til leiðar að félagsmenn fluttu nokkra kvæðaþætti í Ríkisútvarpið á kvöldvökum. Þá hnoðaði ég saman vísu sem varð einskonar formáli þátta þessara,“  Vísan er einnig á vísnavef Skagfirðinga.
Yfir stund og staði ber
stef hins nýja tíma.
Háttvís aftur heilsar þér
heimalandsins ríma.