| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8844)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (43)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1210)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

En fyrst mig kala forlögin

Bls.378
Flokkur:Samstæður


Um heimild

1934 25. nóv. 48. tbl

Skýringar

Kona Sigurðar, Þorbjörg Halldórsdóttir, hlaut dóm fyrir hylmingu eftir morðin á Illugastöðum 1828 og var send utan til að taka út refsingu sína. Sigurður sendi henni ljóðabréf, Vetrarkvíða, og þar er að finna ofangreindar vísur.

http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=239831&lang=4 
7.
En fyrst mig kala forlögin,
í fjarlægð ala barm við þinn
þig við tala í þetta sinn
Þórs árgala sendi minn.

8.
Angursskeytum að kastar
á mér steyta raunirnar
að þjer leita eg alstaðar
en ei hér veit hvað líður par.  

35. Brostinn prýði baghendur
bragurinn hlíði líns sendur
von og stríði venslaður
Vetrarkvíði réttnefndur.