| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8843)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (43)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1210)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Flettingsrýju rak á vog

Bls.51


Tildrög

Trjáreki hjá Sigurði bónda.

Skýringar

Í vísnasafni S.H.(kannski eftir Natanssögu Brynjólfs frá Minna-Núpi) segir: Guðmundur var gæddur allmiklum „humor“ og hafði hið mesta gaman af ýmsum skoplegum atvikum og tilsvörum. Setti hann slíkt oft í ljóð. Sigurður hét aldraður bóndi, var hann borinn þeim sökum, að hann hefði stolið af reka. Þegar hann mætti fyrir rétti, sagði hann sér til afsökunar að „þetta hefði verið súlurýja og ekki nema 10 álnir.“ Um þetta kvað Guðmundur:
Súlurýju rak á vog
rétt upp í hann Sigurð.
Hún var tíu álnir og
eftir því á   MEIRA ↲
Flettingsrýju rak á vog
rétt upp í hann Sigurð
nettar tíu álnir og
ettir því á digurð.