| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8849)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19
Flokkur:Búsæld/basl


Um heimild

Önnur heimild: Bóndi er bústólpi bls, 84

Skýringar

Einnig í Vísnasafni Skagfirðinga með orðamun.
Sveinn í Ásum segir svo frá er hann var gestkomandi á Hæli, er Gestur var að koma heim frá Þjórsárbrú. Þá var kominn sími þangað, en enginn sími nær Hreppnum. Það var búin að vera smáglýja um daginn, en var nú að þotast upp. Gestur sagði við Svein að hann hefði verið á eintali við Guð á leiðinni uppeftir. Og þá orti hann þessa vísu. (Þáttur Páls Lýðssonar um Gest Einarsson í safnritinu Bóndi er bústólpi Rv. 1980)
Gefur og tekur gjafarinn
gengur illa slátturinn.
Það er búinn þurrkurinn
þú ert skrýtinn, Drottinn minn.