Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Þú hefur varla á víni dreypt

Flokkur:Samstæður


Tildrög

Kristján hitti Hallgrím Jónasson í öræfaferð og skaut að honum vísunni.
Þú hefur varla á víni dreypt,
varist falli laginn.
Líka alla ævi gleypt
í þig fjallablæinn.  

Hallgrímur svaraði:
Fái ég þig á fjöllum séð
feginn skyldi ég bjóða 
að við blöndum blæinn með
birtu víns og ljóða.