| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8849)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Skýringar

Önnur heimild: Úr fórum þular bls. 121: Hallgrímur(Hallgrímsson redbody) vakti athygli hvar sem hann fór. Hermikrákur stældu oft framburð og orðatiltæki Hallgríms, en hann þótti hafa sérkennilegt málfar. Hallgrímur naut vinsælda og hýrnaði geð flestra er menn heyrðu nafn hans nefnt. Tveir kunnir borgarar kváðu um hann látinn, en hann andaðist snögglega á matsölustað(Hótel Skjaldbreið í Vonarstræti)
Hér birtist vísa Friðfinns.
Elís Ó Guðmundsson skömmtunarstjóri kvað einnig:
Farinn er til fegri landa
friðnum hvílir í.
Hallaði   MEIRA ↲
Líður sál um ljósan geim
laus við kvöl og dauða.
Nú hefur Bakkus borið heim
barn sitt, Hallgrím rauða.