Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Á vara þinna bergði ég brunni

Höfundur:Grímur Thomsen
Heimild:Ferskeytlan bls.20
Á vara þinna bergði ég brunni
burt hef margar sorgir kysst
ég lífsins dögg þér drakk af munni
en drakk þó aldrei mína lyst.