| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8844)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (43)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1210)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Ykkur kveð ég öll í senn

Bls.IV 153
Flokkur:Samstæður

Skýringar

Til eru tvær vísur, framar en talið er í Vísnakverinu á bls. 183, að Jón Pálsson hafi ort skömmu áður en hann varð úti: Áður en Jón riði frá Hólum norður kvað hann er hann reið úr hlaði:
Ykkur kveð ég öll í senn . . .
Það er sagt hann kvæði vísu þessa við konu sína, er þau skildu síðast:
Fyrir mig ber hún þungan þrótt . . .
Einnig vitnað til Húnvetningasögu Gísla Konráðssonar, við ár 1726, kap. 21
Ykkur kveð ég öll í senn
af því nú verð fara;
hingað kem ég aftur enn
ef mig guð vill spara.

Fyrir mig ber hún þungan þrótt
þrifleg menjagerður.
Hesturinn kemur heim í nótt
hvað sem um mig verður.