| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8849)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Faraó Golíat formenn tveir

Höfundur:Höfundur ókunnur
Bls.V. hefti, bls. 353


Tildrög

Karl og kerling voru og norður í Eyjafirði og fóru börn þeirra til kirkju á páskadag, en hjónin voru heima. Þegar börnin komu frá kirkjunni spurði móðir þeirra hvað sungið hefði verið. Karlinn greip þá fram í og sagði:„Ætli það hafi hafi ekki verið gamla vanaversið:
Faraó, Golíat, formenn tveir,
fallegir piltar voru þeir;
þeir eltu kapalinn upp með á
og ofan með á, halelújá.“
Þá sagði kerlingin:„Guð gæfi þið væruð, börn, eins vel frædd í ykkar sáluhjálparefnum eins og hann faðir ykkar.“
Faraó, Golíat, formenn tveir,
fallegir piltar voru þeir;
þeir eltu kapalinn upp með á
og ofan með á, halelújá.